Fćrsluflokkur: Minningarbrot frá Reykjaskóla

Myndir ađ Westan međ kveđju frá Ómari Má Jónssyni í Súđavík

Heil og sćl kćru félagar.

Ég fékk sendan hálfan annan helling af myndum frá félaga mínum Ómari nokkrum Má Jónssyni sveitarstjóra í Súđavík og vitiđ ţiđ hvađ! Hann er ekki eins gráhćrđur í dag og hann var í denn W00t

hárprúđir          omar mar_

Hér eru nokkrar góđar og restina má sjá hér.

fengum leyfi

gardar-gulli-valli-jon

eyţor

gudrun unnur

harpa

lydur jon

lydur-toti-palli

reykjaskoliaa3aagif

solin sest

steini og eyţor   steini einars

runa

ţordur-rafvirkji

anna linda

bjossi

Ćgir pall

gummi

svavar   

Takk Ómar minn fyrir myndirnar. Viđ sjáumst hress og kát í ágúst, ef ekki fyrr.

 


Hljómsveitakeppni í Reykjaskóla

Veturinn 1981-1982 var haldin ALVÖRU hljómsveitakeppni á Stóra-sviđinu í íţróttahúsinu og skemmti ég mér konunglega yfir myndunum sem teknar voru viđ ţađ tćkifćri. Ekki man ég til ţess haldnar hafi veriđ margar ćfingarnar a.m.k. ekki hjá minni hljómsveit, sem ég man ekki einu sinni hvađ hét, en ég man ađ ţetta var vođa gaman. Ég man ţó eftir Rokkskessunum sem ég held ađ hafi unniđ ţessa "háalvarlegu" hljómsveitakeppni og svo man ég líka eftir Rafmagnsdjöflinum sjálfum Sr Ţorgrími og Ragga Kalla sem var á brókinni. Ótrúlegt ađ skođa ţessa myndir og ţá helst af honum Ragga Kalla ţví ég minnist ţess ekki ađ hann hafi veriđ svona rosalega barnalegur LoL...

Hér eru myndirnar.

Hljómsveitastjórinn Raggi Kalli

Raggi Kalli, Krummi og Eiki

Imba, Anna, Herdís, Linda og Bessý

Júlli, Fenni og Bjarki

Steini, Ţorgrímur (Rafmagnsdjöfullinn) og ?

Rokkskessurnar, Sigga, Elfa, Jófríđur, Gunnhildur og Jóga

 


Bekkjamyndir frá Reykjaskóla, veturinn 1980 - 1981

Heil og sćl kćru félagar. Hér koma myndirnar frá fyrra árinu 1980 til 1981.

8_bekkur 80-81

8. bekkur
Efsta röđ: Jón Gísli Jónsson, Ţorsteinn Einarsson, Lýđur Hákonarson, Ómar
Jónsson, Hrefna Kristmundsdóttir, Ćgir Páll Friđbertsson, Harpa
Halldórsdóttir, Ţórđur Víđir Jónsson, Laufey Ţorgrímsdóttir, Jóhann
Böđvarsson, Garđar Sigurgeirsson, Guđbrandur Torfason, Eyţór Atli Scott,
Geir Karlsson, Svavar Sigurkarlsson, Guđmundur Gunnar Magnússon
Miđröđ: Kristín Ólöf Ţórarinsdóttir, Guđrún Gunnsteinsdóttir, Unnur Pálína
Guđmundsdóttir, Guđlaug Jónsdóttir, Salóme Halldórsdóttir
Neđsta röđ: Sigríđur Gróa Ţórarinsdóttir, Guđrún Jónsdóttir, Guđrún
Guđfinnsdóttir, Svanhildur Lýđsdóttir, Laufey Úlfarsdóttir, Unnur Ţóra
Skúladóttir, Elínborg Ţorsteinsdóttir, Ţuríđur Björgvinsdóttir

9_X_80-81

9. bekkur X
Efsta röđ: Helga Jakobsdóttir, Lilja Jóelsdóttir, Axel Guđni Benediktsson,
Haraldur Snjólfsson, Valgeir Eyjólfsson, Ingi Hjörtur Bjarnason, Bjarnţór
Sigmarsson, Ţorvaldur Haraldsson
Miđröđ: Jóhanna Árnadóttir, Fríđa Torfadóttir, Sigríđur Berglind
Snćbjörnsdóttir,  Ţóra Einarsdóttir, Guđríđur Kristjánsdóttir, Jórunn Anna
Egilsdóttir
Neđsta röđ: Sigrún Rut Ragnarsdóttir, Sigurđur Rafn Levy, Bergţóra
Ţórarinsdóttir, Skjöldur Sigurjónsson,
Guđmundur Magnússon, Alda Berglind Sverrisdóttir

9_Y_80-81

9. bekkur Y
Efsta röđ: Sveinbjörn Magnússon, Axel Sigurđur Helgason, Sigurđur G.
Pálsson, Guđjón Ţór Kristjánsson, Vignir S. Maríasson, Helgi Annas Pálsson
Miđröđ: Dagbjört Leifsdóttir, Gunnhildur Gestsdóttir, Jóhann Arnarson,
Magnús Scheving Eyjólfsson, Kristín Pétursdóttir, Hrafnhildur
Vilbertsdóttir,
Neđsta röđ: Magđalena K. Jónsdóttir, Sigurdís Erna Guđjónsdóttir, Anna S.
Jónsdóttir, Ţórhildur Jónsdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Sigríđur Halla
Lýđsdóttir,Auđbjörg Jóhannesdóttir

9_Z_80-81

9. bekkur Z
Efsta röđ: Halldóra Katrín Guđmundsdóttir, Elsa Hrönn Sveinsdóttir, Steinunn
Kristín Hákonardóttir, Hrönn Stefánsdóttir, Ţorleifur Karl Eggertsson,
Sigurjón Kárason, Guđlaugur Agnar Ágústsson, Jónína Rakel Gísladóttir,
Sigurbjörn Á. Gestsson
Miđröđ: Hjörtur L. Jóhannsson, Guđni Ásgeirsson, Guđmundur Pálmason, Jóh.
Sigurgeir Jónsson,
Neđsta röđ: Kristín Harpa Ţráinsdóttir, Bjarki Fransson,Guđlaug
Bjarnadóttir,Ruth Snćdahl Gylfadóttir, Árný Skúladóttir

1_bekkur A 80-81

I. A.
Efsta röđ: Haukur Blöndal Kjartansson, Kristján Ragnarsson, Ragnar Karl
Ingason, Eiríkur Einarsson, Jón Örn Ţórđarson, Ragnar Pálmason, Erik
Pálsson,
Miđröđ: Sćunn Sćvarsdóttir, Valgerđur Ingvadóttir, Gíslína Vilborg
Gunnsteinsdóttir, Guđrún Halla Benjamínsdóttir, Svava Ingimundardóttir,
Neđsta röđ:Böđvar Sigvaldi Böđvarsson, Jófríđur S. Kristinsdóttir, Ragna
Björk Georgsdóttir,Einar Vignir Sigurđsson

1_bekkur B 80-81

I.B.
Efsta röđ: Pétur Sigurvaldason, Júlíus Ólafsson, Ásgeir Jónsson, Guđmundur
Engilbertsson, Dađi Bragason, Sigurđur Friđriksson, Pétur Jónsson, Rúnar
Guđmundsson, Hrafn Valgarđsson, Ađalsteinn Jakobsson,
Miđröđ: Jódís Garđarsdóttir, Magnea Th.Magnúsdóttir, Ţórdís Eiríksdóttir,
Elva J. Hreiđarsdóttir
Neđsta röđ:Reynir Ţórarinsson,Skúli Ţórđarson

2_bekkur  80-81

2. bekkur
Efsta röđ: Ólöf M. Samúelsdóttir, Guđrún B. Magnúsdóttir, Selma
Svavarsdóttir, Lára Sigurđardóttir,
Miđröđ: Jónas Mikael Pétursson, Ţórđur Stefánsson, Ásgrímur Guđmundsson,
Neđsta röđ: Hulda Einarsdóttir, Erna B. Hreinsdóttir, Birna Vilhjálmsdóttir


Didda Jóns, minningarbrot um saklausu sveitastúlkurnar í Reykjaskóla

Undanfarnar vikur hefur hugurinn svo sannarlega oft reikađ aftur til ţessara ógleymanlegu ára sem mađur átti á Reykjaskóla.  Mađur sér ţessi ár í einhverskonar ćvintýraljóma, en undirrituđ var ţar í heila ţrjá vetur.

Einhvern veginn ţá er fyrsti veturinn mér minnisstćđastur.  Viđ vorum fimm stelpur sem komum úr Bćjarhreppnum, en ţađ er sveitin hinum megin viđ Hrútafjörđinn.  Hinar stelpurnar voru Ólöf, Ţura, Ella og Unnur Ţóra.  Og hugsiđ ykkur viđbrigđin ađ koma úr pínulitlum sveitaskóla og í ţessa flóru litríkra furđufugla allsstađar ađ af landinu.

Viđ sveitastelpurnar vorum örugglega svolítiđ halló, allavegana vorum viđ ţađ í samanburđi viđ skvísurnar úr Súđavík ţćr Sallý og Hörpu sem klćddust ćgilega fínum tískufötum og voru stríđsmálađar svo ég tali nú ekki um frćnkurnar Guđrúnu Gunnsteins og Unni Pálínu sem voru međ skćrbláan augnskugga alla daga.  Viđ urđum frekar hvumsa viđ ţegar viđ fréttum ađ ţćr tvćr síđastnefndu vćru í raun sveitastelpur eins og viđ, meira ađ segja ennţá meiri sveitastelpur ţví ţćr komu lengst norđan af ströndum frá mörkum hins byggilega heims, en Hrútafjörđur ţótti okkur náttúrulega nafli alheimsins.

Ekki má gleyma hinum Hrútfirđingunum úr ţessum árgangi ţ.e. ţeim sem áttu heima Reykjaskólamegin en ţađ voru Jói Bö, Steini Einars, Sigga Gróa og Gunna Jóns, sem reyndar var ári yngri en viđ en var svo klár í kollinum ađ hún var fćrđ upp um bekk. 

Ţennan fyrsta vetur vorum viđ saman í herbergi ég, Ella, Ţura og Unnur Ţóra.  Ég held viđ höfum átt ţađ allar sammerkt ađ viđ vorum óskaplega feimnar og kjarklitlar og vorum frekar litlir bógar ef viđ áttum ađ fara ađ svara fyrir okkur.  Stundum komu stóru strákarnir, svakalegir gćjar í heimsókn og ţá flissuđuđ viđ og rođnuđum!  Eitt kvöldiđ komu nokkrir stórir í heimsókn en einn ţeirra var hann Tóti stóri, ţiđ muniđ eftir honum mjög stór og skapmikill og manni stóđ mikill stuggur af honum.  Hann sat á hćkjum sér, var ađ skođa myndir eđa eitthvađ.  Og hvađ haldiđ ţiđ ađ litla huglausa stúlkan hún ég hafi gert?  Ég var búin ađ horfa á afturendann á honum Tóta góđa stund, en buxnastrengurinn gapti frá bakinu á honum og sást ađeins glytta í skoruna.  Ég lćddi mér aftan ađ honum og lét gossa heilt vatnsglas niđur um strenginn.  Tóti rak upp skađrćđisöskur en kvikindiđ ég tók á rás og tókst ađ lćsa mig inni á klósetti.  Ţar inni húkti ég svo í dágóđan tíma skjálfandi af hrćđslu viđ hefndarađgerđir Tóta stóra.  Hvađ kom mér til ţess ađ framkvćma annađ eins er mér algjörlega óskiljanlegt enn ţann dag í dag.

Stundum kom líka ónefndur skólabróđir, í dag rúmlega landsfrćgur og kenndur viđ álf nokkurn, stundum kom hann međ kćrustu međ sér í heimsókn til okkar stelpnanna og héldu ţau smá sýnikennslu í kossum og keliríi  fyrir okkur sveitastelpurnar, ţetta var mjög frćđandi og athyglisvert á allan hátt.

Jú, jú mađur var kannski ekki algjör engill og ţurfti stundum ađ sanna sig í augum hinna.  Ég tók til dćmis ţátt í tilrunum međ "ólögleg vímuefni" á vesturvistinni og játast ţađ hér og nú.  Tilraunin fólst í ţví ađ setja bómullarhnođra sem vćttir höfđu veriđ međ spritti á milli tánna.  Kannast einhver viđ ţetta?  Síđan var bara beđiđ eftir áhrifunum, sem reyndar í okkar tilfelli létu á sér standa.

Vonandi var ţetta ekki of langdregiđ hjá mér.  Hlakka til ađ heyra fleiri sögur frá sem flestum.

Kveđja til ykkar allra,

Didda Jóns .


Bekkjamyndir frá Reykjaskóla, veturinn 1981-1982

Jćja ţá er komiđ ađ ţví ..... bekkjamyndir og nafnalisti frá Gunnu Jóns og ég get svariđ ţađ ađ ég held ađ viđ höfum bara ekkert breyst .... a.m.k. ekki viđ Lóló í 1. B.... Smile... ég er viss um ađ hann Bjarki bekkjarbróđir okkar hefur veriđ veikur ţegar myndin var tekin, hann er eitthvađ svo hrćđilega yfirvegađur .....

Njótiđ elskurnar, fyrra áriđ kemur seinna.

8. bekkur 81-82

8. bekkur

Efsta röđ: Ási,  Bergţór, Björn (Bibbi), Sigurjón, Einar Indriđi, Jón
Jónsson, Fjölnir, Oddur, Jóhannes. Miđröđ: Lýđur,  Brynjólfur (Binni), Ísak,
Rúnar, Ólöf Guđjóns, Fanney, Anna Skúla, Ósk.
Neđsta röđ: Jói  Pálma, Jóhanna Guđný, Brynja Georgs, Sigrún Gísla, Jóhanna,
Alda, Adda Klara

9.X 81-82

9. bekkur X

Efsta röđ: Óli, Lýđur, Jón Gísli, Rabbi, Arnar, Eggert, Gulli, Skúli.
Miđröđ: Ólöf, Elínborg, Unnur, Sigga Gróa, Gunna, Ţórunn.
Neđsta röđ: Anna Kristín, Harpa, Imba, Guđríđur.
Vantar: Tínu, Garđar

9.Y 81-82

9. bekkur Y
Efsta röđ: Árni, Geir Karls, Steini, Jói, Geir Sveins, Eyţór, Gunnar,
Guđbrandur.
Miđröđ: Svanhildur, Laufey, Sallý, Rúna, Hrefna.
Neđsta röđ: Hafdís (Hassa), Anna Linda, Ţura, Nína.
Vantar: Ómar.

9.Z 81-82

9. bekkur Z
Efsta röđ: Steini, Óttar, Einar, Skúli, Arnar, Ćgir, Óli.
Miđröđ: Bjössi, Didda, Unnur, Gunna, Helga, Tóta Maja, Jón Ţór.
Neđsta röđ: Linda Björk, Gunna Dóra, Bessý, Habba

1.A 81-82

1. bekkur frh. A.
Efsta röđ: Guđjón, Jónína, Guđni, Kalli, Börkur, Helgi.
Miđröđ: (Guđmundur) Höđur, Gunnar, Harpa, Sigrún, Esther, Anna, Baddi.
Neđsta röđ: Gummi, Jóga, Jódís, Jói, Palli

1_B_81-82

1. bekkur frh. B.
Efsta röđ: Kata, Helga, Lilja, Anna, Lóló, Herdís.
Miđröđ: Ţorgrímur, Jói Arnars, Ingi, Bjarki.
Neđsta röđ: Sigga Snć, Daddý, Guđlaug, Gunnhildur, Ruth

2. bekkur 81-82

2. Bekkur frh.
Efsta röđ: Böđvar, Erik, Ásgeir.
Miđröđ: Sćunn, Elfa, Jófý, Guđrún (Búbba), Ţórdís.
Neđsta röđ: Mummó, Eiki, Raggi Kalli, Júlli, Krummi.
Vantar: Jónas

 


Gunna Jóns er fundin

Hún Gunna Jóns fannst í Vestmannaeyjum!

Hún er búin ađ skrifa mér póst, orđin bloggvinur RSK og sendi meira ađ segja myndir...sem sé fyrirmyndarnemandi í alla stađi.

Hún Gunna er yfir félagsráđgjafi í Vestmannaeyjum  ... ţađ er spurning hvort hún hafi fengiđ áhuga á félagsráđgjöf eftir veruna í Reykjaskóla Whistling....... viđ verđum ađ spyrja hana ađ ţví í sumar. En eins og hún segir sjálf ţá er hún félagsráđgjafi í fullu starfi, húsmóđir í hlutastarfi og móđir í endalausu starfi.

Guđrún Jónsdóttir

Hún Gunna skrifađi ţetta skemmtilega minningarblogg

Reykjaskólaendurfundir í sumar

Ég man.... .... snjókast og snjóslagir.... sundlaugarpartý í blíđviđri, hlaupiđ yfir í matsal á sundfötunum til ađ fá sér ađ drekka og svo aftur í sund..... tússlitir settir í hár til ađ búa til strípur..... bíósýningar, t.d. Ormaflóđiđ, kokkurinn hótađi ađ hafa hakk og spaghettí í matinn..... tónleika Utangarđsmanna og Bubba (ég á ennţá eiginhandaráritanirnar)..... frćgđarför í Laugardalshöllina ţar sem viđ í ósamstćđum og litríkum fimleikabúningum slógum í gegn undir handleiđslu Jónínu međ tónlistina úr Fame dynjandi..... helgarferđir til Reykjavíkur, Hlemmur, 1001 nótt, Vinnufatabúđin og Hallćrisplaniđ..... ég man líka snúđana hans Lóa, bestir í heimi..... eldhúsvaktir ţar sem okkur var "kennt" ađ vaska upp og skúra.... kornfleks og hveitibrauđ í morgunmat, til hátíđabrigđa á sunnudögum cheerios og jafnvel cocoa puffs, sumir lögđu ţađ á sig ađ vakna í morgunmat á sunnudögum!..... svínadallurinn sem hirti matarleifarnar eftir okkur... og stöku hnífapör ţvćldust međ..... fyrstu ástina..... fyrstu ástarsorgina..... skólakeppni milli bekkja í handbolta, innanhúsfótbolta, körfubolta og allir tóku ţátt.... leiksviđiđ í salnum, árshátíđir og 1. des. skemmtanir.... andaglas og draugasögur.... svítuna .... jafnvel Smókinn, ţó ég byrjađi ekki fyrir alvöru ađ reykja fyrr en eftir RSK.... lestíma og vistartíma.... klíkur og stéttaskiptingu .....En man einhver eftir mér??

Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Gunnu.

areg ganga ad hvitabjarnarhid

Kokkurinn(hringdans)

Bibbi og Bergţór

Sigga S, Eiki og Daddý

 

joi palma og beggi

 

Sigga Groa og gunna

Ólöf, Sallý og Didda

Vestfirđingarnir ógurlegu


Ég man, Reykjaskólaminningar Hrefnu Gissurar (Höbbu)

Ţessar minningar eru ritađar af ţví tilefni ađ ţann 9. ágúst n.k ćtlar hópur fólks sem voru nemendur á Reykjaskóla í Hrútafirđi ađ hittast. 28 ára afmćli er ţađ kallađ (ţađ getur reyndar ekki veriđ ađ ţađ sé svo langt síđan) en ţetta ár er eitt ţađ skemmtilegasta í mínum minningum.  

Fyrir alveg rosalega mörgum árum (ţegar ég var unglingur) :-) (er ţađ SAMT enn) var ég send í , heimavistarskóla vegna ţess ađ ég var víst baldin?óţekk og var á villigötum? ( mamma sagđi ţađ) og hvađ haldiđ ţiđ ég var send á Reykjaskóla í Hrútafirđi? gjörsamlega á hjara veraldar ađ mér fannst. Ég hafđi ađ vísu veriđ í sveit tvö sumur í Hrútafirđi (ađ passa litla stelpu) á bć sem heitir Markhöfđi, rétt hjá Borđeyri. Mér hefur aldrei leiđst jafn mikiđ á ćvinni og ţessi tvö sumur. Eina tilbreytingin í mínu lífi ţá var ađ fá ađ fara međ í Kaupfélagiđ á Borđeyri :-). Á ţessu heimili var ekki einu sinni sjónvarp og fékk ég eitt laugardagskvöldiđ ađ horfa á sjónvarp á símstöđinni á Brú (einhverri kommúnu ţar) :-) en ég var heppin ađ ţví leiti ađ fólkiđ sem ég var hjá voru frábćr og litla stelpan ekki síđur, allavega ( ţetta var svona útidúr) ég var send á heimavistarskóla.... og leist mér ekkert á ţađ en ákvađ ađ gegna mömmu og pabba.

Fyrsti dagurinn var sá ömurlegasti í mínu minniklukkan 17.30 langađi mig út ađ reykja rakst ţar ţá á gamlan mann međ skegg (kennari) (hann var ekki svo gamall eftir allt, ţetta var sögukennarinn) sem rak mig inn og sagđi ađ mér ađ fara ađ  lćra?ţađ vćri útivistarbann og á ţessum tíma ćttu allir ađ vera lćra (lestímar, var ţetta kallađ) ég varđ fúl, fór inni í fússi og leiđ eins og ég vćri í fangelsi. Ţarna ţekkti ég engan og sá ekki tilganginn í ţví ađ hanga ţarna, langađi heim. ţađ átti eftir ađ breytast, nćstu dagar fóru í ađ ađlagast og áđur en ég vissi af var ég búin ađ kynnast fullt af skemmtilegum krökkum. Ţessi tími er í dag í mínum minningum ţađ skemmtilegasta sem ég hef upplifađ auđvitađ kom upp heimţrá stöku sinnum en krakkarnir sem voru á ţessum stađ voru svo frábćr.

Auđvitađ gerđi mađur skammastrik ? strauk af vistinni yfir á strákavistina og svo framvegis. Einu gleymi ég aldrei ţegar ađ ţađ átti ađ vera lestími ţá var nokkuđ ađ krökkum inni hjá mér (nefni engin nöfn) allir voru ađ reykja (sem mátti alls ekki inni á herbergjum) svo sem betur fer voru allir farnir? ţegar kennarasveit stormar inn til mín og var ţar okkar ástkćra Jónína fremst í flokki (hún bjó nefnilega fyrir ofan mig) hún spyr (frekar pirruđ) var veriđ ađ reykja hér inni (ég sat ţarna ein í ţvílíkum reykjamökk) ,,nei sagđi ég" ? hvurslags spurning er ţetta, Habba ég sé ţig varla fyrir reyk ég bý hérna fyrir ofan ţig og vil ekki eiga ţađ á hćttu ađ ţađ kvikni í og hvađ ţá? Hverjir voru međ ţér? "O.k sagđi ég, ég nennti ekki á smókinn svo ég kveikti mér í,,J hverjir voru međ ţér, enginn var svar mitt. Ég var kölluđ til Bjarna skólastjóra og ég stóđ viđ ţađ sem ég sagđi, mér var í raun skít sama um allt. So what?? Rekin ţađ var bara kúl. Ţannig ađ ekkert varđ úr neinu, ţau trúđu mér ekki ađ ég hefđi reykt öll ţessi ósköp og vissu ađ ég var ađ hilma yfir einhverjum og ekkert varđ úr neinu. Ég gerđi eftir ţetta mikiđ í ţví ađ ögra fólkinu sem bar vissar skyldur yfir mér. Ţađ ţykir mér í dag leiđinlegt, en batnandi mönnum er best ađ lifa.Annađ minnisstćtt atvik var ţegar ég og nokkrar stelpur sem voru á Vesturvistinni (held Linda og Gunna Dóra ) J afsakiđ stelpur ţetta var soldiđ fyndiđ. Okkur langađi svo í smók og vildum ekki ađ fá Jónínu á náttsloppnum niđur ákváđum ţess í stađ ađ fara inn í skúringarkompu ađ reykja. Ţá fór Gunna Dóra ađ kenna okkur mjög skemmtilegar vísur (soldiđ dónó) viđ gleymdum okkur alveg, sátum ţarna og reyktum og sungum klámvísur hástöfum viđ vorum nýbúnar ađ drepa í ţegar Lói kennari opnar hurđina (frekar fúll en samt alltaf stutt í brosiđ ) jćja stelpur hvađ eru ţiđ ađ gera, " viđ syngja,, voruđ ţiđ ađ reykja? " viđ neeiiii,, ( viđ vorum sko búnar ađ drepa í) mjög skemmtileg minning. (Lói var dönskukennari og honum fannst okkar afsökun mjög skemmtileg, en hún var sú ađ viđ hefđum veriđ ađ ćfa okkur fyrir árshátíđina) Ţessi skrif  ćttu ađ heita ég man,

Ég man ţegar flest allir fengu matareitrun og allur klósettpappírinn klárađist?

Ég man eftir ţeirri stundu ađ viđ biđum eftir ađ heimsendir vćri yfirvofandi.

Ég man eftir ţegar ég dansađi jazzballet í Laugardalshöll og fimleikaskórnir mínir gáfu sig í miđjum dansi ( ţannig ađ tćrnar spruttu fram) stelpurnar sem voru viđ hliđ mér fengu hláturskast en viđ kláruđum ţó.

Ég man eftir snúđunum hans Lóa og ţegar strigaskórinn hans Ísaks lenti ofan í miđjum glassúrsfötunni inni í matsal.

Ég man eftir kjúklingnum.

Ég man eftir stráknum sem var alltaf ađ hringja heim í mömmu sína ??   

Ég man eftir stráknum sem átti flottu lakkskóna (Jón Ţór ?)

ég man eftir stórtónleikum Ţursaflokksins og ţegar Bubbi og Egó kom, ég fékk áritun á brjóstin.

Ég man eftir Diskó-kvöldunum og Badda Diskó. Hippabandiđ besta hljómsveit sem hefur veriđ uppi. Söngvarinn ofurflottur ţegar hann lá á gólfinu og söng.

Ég man ţegar ég var sett í markiđ ţegar spila átti handbolta (hafđi aldrei spilađ hann áđur) ég varđ svo fúl yfir öllum mörkunum og ţvílíkt hvađ sumir voru miklir fantar ađ skjóta á mig ađ ég labbađi út í miđjum leik öskureiđ yfir ţessari međferđ.  

Ég man eftir sólríkum dögum ţegar viđ vorum í sundi og hlustuđum á strákana í Hippabandinu spila í vinstra horninu.

Ég man eftir skemmtilegum samrćđum sem ég átti viđ stelpurnar á Vesturvistinni. 

Á Reykjaskóla kynntist ég ástinni. Ég kynntist manninum mínum. Í dag erum viđ gift og eigum ţrjú börn. Áriđ eftir ađ ég var í Hrútafirđi ţá leiđin til Reykjavíkur ţar sem ég fór í FB. Ţar voru margir krakkar sem höfđu veriđ međ mér á Reykjum. Ţađ myndađist góđur vinahópur ( sérstaklega strákarnir) sem voru duglegir ađ koma í heimsókn. Ţá gaf ég ţeim yfirleitt eitthvađ ađ borđa. Pönnukökur voru mjög vinsćlar. Dćmigert símtal ,, Habba viđ erum ađ koma, getur ţú búiđ til fyrir okkur pönnukökur" Ég bjó á Arahólum og ţađ voru nokkuđ mörg góđ partí haldin ţar. Nágrönnum mínum líkađi ekki ţetta framferđi. Eitt kvöldiđ gengum viđ um stórt svćđi Breiđholts ţar sem góđir músíkkantar spiluđu á gítar og strollan á eftir söng hástöfum Bubba lög. Eftir ţetta  tónleikaferđalag var fariđ upp í íbúđ og eitthvađ gott mallađ. Sumir fengu stundum ađ gista. Ţetta var ekkert mál. Ţetta voru allt vini mínir. Síđan skyldust leiđir. Ég flutti vestur á firđi til Arnars og ţá datt allt niđur. Ţađ er mjög eđlilegt ferli ađ leiđir skiljast međ árunum en ţetta var svo gaman og hef oft hugsađ til ţessa tíma međ mikilli eftirsjá. Ţetta voru góđ ár. Ég vona svo ađ heilum hug ađ ég komist á Reykjskólamótiđ ţann 9.ágúst n.k. ég er vissulega farin ađ plana ţađ en ţađ er ţó ekki pottţétt.

Kveđja Habba.

p.s ég á svo margar minningar ađ ţćr rúmast á 20 blöđ og fulla Reykjaskólamöppu af ljósmyndum J


Nýjar gamlar myndir

Heil og sćl kćru félagar

Hippabandiđ

Nú hefur nýju albúmi veriđ bćtt viđ međ myndum frá skólaárinu 1981-1982.

Viđ treystum á ykkur. Drífiđ ykkur nú í geymsluna og safniđ saman Reykjaskólamyndum ykkar, sem eru örugglega stađsettar í innsta kassanum í efstu hillunni viđ hliđina á bláa fótanuddtćkinu og sendiđ okkur ţćr á  reykjaskoli@gmail.com 


Lestímar

 Sćl öll! 

Ţá hafa okkar ástkćru fyrrverandi kennarar fengiđ send bréf ţar sem ţeir eru bođnir velkomnir ađ taka ţátt í hátíđarhöldunum nćsta sumar. Ţar segir m.a:

 Ţađ vćri okkur sönn ánćgja ef ţú sćir ţér fćrt ađ mćta á stađinn og taka ţátt í gleđinni međ okkur. Ţađ skal tekiđ fram ađ engar kröfur verđa gerđar til ţín af okkar hálfu um ađ ţú rifjir upp gamalt starf. Ţú ţarft ţví ekki ađ:

  • reyna ađ trođa vitsmunum í hátíđargesti
  • hafa umsjón međ lestíma
  • koma í veg fyrir samskipti kynjanna á vistum
  • koma fyrrverandi nemendum í háttinn á skikkanlegum tíma

…….  og svo mćtti lengi telja.          

                                                   Nefndin


Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband