Þá er komið að því sem allir hafa talað um síðastliðin 28 ár!

Kæru bekkjar- og skólasystkin!

Þá er komið að því sem allir hafa talað um síðastliðin 28 ár.

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

Hátíðin verður haldin að Reykjum í Hrútafirði og hefst formlega kl. 12:00 á hádegi laugardagsins 9. ágúst á erindi Ragnars Karls Ingasonar formanns hátíðarnefndar.

Skipuleg dagskrá verður á laugardeginum, sameiginlegur kvöldverður og kvöldvaka.

Nánari upplýsingar um dagskrá, gistingu og annað má nálgast á eftirfarandi slóð:

Með kærri kveðju frá Hátíðarnefndinni

Bjarki Franzson

Dagbjört Hrönn Leifsdóttir

Eiríkur Einarsson

Ragnar Karl Ingason

Sigríður Snæbjörnsdóttir


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælt veri fólkið

hvar get ég nálgast upplýsingar um dagskránna, gistingu og fl.?

Það er ekki nein eftirfarandi slóð

 kv. Beggi s: 8245315 / 8232273

Bergþór Grétar Böðvarsson (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 10:13

2 identicon

Frábært framtak, svo ekki sé nú meira sagt.

Kveðja

Adda

andrea (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband