Takk fyrir helgina

Takk fyrir frábćra helgi kćru félagar.

Ég vil fyrir hönd okkar nemenda ţakka Hátíđarnefndinni fyrir framtakiđ. Eins og Gummi Pálma sagđi í dag ţá voru margir sem ekki höfđu trú á ađ ţví ađ hćgt vćri ađ ná liđinu saman og ţađ í Reykjaskóla, en var ţađ heldur betur afsannađ um helgina og er fólk ţegar fariđ ađ tala um ađ halda nćsta mót áriđ 2012.

Ţađ var gaman ađ mćta á föstudaginn og hitta gömlu félagana. Viđ fundum gömlu herbergin og áttum góđa stund í íţróttahúsinu ţar sem skođuđ voru myndaalbúm og skólabćkur, Raggi Kalli og Eiki gripu gítarana og viđ sungum nokkra góđa slagara og síđan voru kappleikir háđir ađ Reykjaskólasiđ. Ţeir sem ekki höfđu komiđ í salinn í nokkra áratugi voru sammála međ ţađ ađ salurinn vćri eitthvađ minni en í denn.

Laugardagurinn heilsađi okkur bjartur og fagur og fór sólin ađ skína um leiđ og Ragnar Karl formađur hátíđarnerfndar hafđi sett mótiđ. Ólympíuleikar JÓDÝ group voru haldnir í sól og hita (talandi um Global Warming). Ţau sendu sex liđ út í óvissuna í ákafri leit ađ Rokkskessunni. Hóparnir tóku ţessu mis alvarlega og kannađi hópurinn" Retour í grunnu" til ađ mynda gömlu bruggstađina viđ laugina og fékk laugargesti til liđs viđ sig í ákafri leit ađ vísbendingum viđ inntaksröriđ í sundlauginni. Keppendur hlupu milli stöđva og mátti sjá fólk hringja í vini og ekki síst ţar sem spurt var um gćlunöfn og er ţađ nema von ţegar Gunnhildur Gests mundi ekki einu sinni eftir ţví sjálf ađ hafa veriđ kölluđ Dudu.

Fleiri félagar bćttust í hópinn og mćttu um 80 í hátíđarkvöldverđ og kvöldvöku. Ruth og Skúli Ţórđar sáu um veislustjórn og tóku fjölmargir til máls og var látinna félaga minnst, ţeirra Jódísar Kristinsdóttur og Björns Ragnarssonar. Gamlir draumar rćttust og Guđlaug Bjarna var krýnd fegursta stúlka Reykjaskóla af Ragga Kalla, at last. Maturinn var mjög góđur og var mikiđ fjör í mannskapnum ţegar haldiđ var út í íţróttahús ţar sem kvöldvakan fór fram og tókum viđ Ómar Már ađ okkur ađ stýra dagskránni ţar úti. Ratleikshóparnir voru allir međ atriđi og lauk formlegri dagskrá međ afmćlissöng fyrir Skjöld Sigurjóns og smá boltasprelli frá JÓDÝ group.

Hápunktur kvöldsins var klárlega ţegar Hippabandiđ steig á sviđ og sungu ţeir öll gömlu góđu lögin og trylltu lýđinn og mátti heyra kunnuglega grúppíuskrćki á réttum stöđum. Nokkrir gestasöngvarar sungu međ Hippabandinu. Ruth söng nokkur lög, Daddý söng Geng hér um og Rafmangspresturinn Ţorgrímur söng  poppađan "gamla nóa" eins og hann hafđi lofađ mér. Sviđiđ var rýmt og mćtti Jónas á sviđiđ og héldum viđ ađ nú ćtti ađ halda rćđu, en hann kom okkur á óvart. Hann fékk Svövu, elskuna sína til 28 ára, til ađ koma upp á sviđiđ og skellti sér á skeljarnar og bađ hennar "í beinni" viđ mikinn fögnuđ okkar hinna. Bjarki sá svo um diskótekiđ (reyndar smá pönk líka fyrir Júlla) og var nćrri kominn morgunmatur ţegar síđustu tónarnir ţögnuđu. Jóga bauđ svo út ađ borđa í skottiđ sem fjölmargir ţáđu fyrir morgunlúrinn.

Óhćtt er ađ segja ađ fólk hafi veriđ í gleđivímu í morgunmatnum (ótrúlega stuttu eftir ađ diskóiđ ţagnađi) yfir vel heppnađri helgi og fórum viđ heim á leiđ međ bros á vör međ Reykaskólaarmbönd og staup til minningar um Reykjaskólamótiđ.

Sem sérlegur heimasíđuađstođarmađur Ađal óska ég eftir myndum frá ykkur. Veljiđ nú nokkrar góđar myndir sem ţiđ haldiđ ađ ađrir hefđu gaman af ađ sjá. Ţiđ getiđ líka sent mér linka á myndasíđur ef ţiđ hlađiđ inn myndunum ykkar inn á slíkar síđur. Ég mun svo setja myndirnar inn á Reykjaskólasíđuna okkur til ánćgju og yndisauka og ekki síst til ađ sýna ţeim sem ekki komust ađ ţessu sinni af hverju ţau misstu Wink.   Ţiđ skuliđ senda myndirnar á hes15@hi.is

Takk enn og aftur fyrir frábćra helgi.

kv, Herdís Sigurjóns

Hér eru nokkrar góđar.... verst ţótti mér ţó ađ hafa ekki mynd af Hippabandinu spila hu hu hu, en ég treysti á ykkur hin í ţví efni.

Myndir og aftur myndir

Stóri Sćbergshringurinn međ Gunnhildi

Reykjaskoli 2008

Formađur hátíđarhefndar

c_users_herdis_a_reykjaskoli_1_reykjaskolamot_agust2008_x_dsc08441.jpg

 

JÓDÝ Group

Í sólinni

Í ţá gömlu góđu

Strákarnir okkar

Drekkutími fyrir utan Vesturvistina

Ungfrú Reykjaskóli 2008

Gunna Dóra, Bjarki og Herdís

Salurinn

Ţorgrímur, Rúni og Sigrún

Hippabandiđ

Einlćgir ađdáendur

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrefna Gissurardóttir

Takk fyrir skemmtilegta helgi, náđi ekki ađ kveđja alla  tíminn leiđ alltof fljótt. Hilsen Habba

Hrefna Gissurardóttir , 11.8.2008 kl. 08:54

2 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Takk öll fyrir frábćra helgi, ţetta var snilldin ein.  Ég er ekki ađ ljúga ţví ađ ég er međ harđsperrur í maganum eftir allan hláturinn og ég er enn ađ hlćja. Veriđ nú dugleg ađ senda inn myndir, sjálf gleymdi ég ađ taka myndavélina međ

Hlakka til ađ sjá ykkur aftur eftir örfá ár og sérstakt aukaknús til allra sem ég náđi ekki ađ kveđja sérstaklega.

Mbk

Gj

Guđrún Jónsdóttir, 11.8.2008 kl. 10:13

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Takk fyrir frábćra skemmtun, mikiđ rosalega var  gaman ađ hitta ykkur öll og ég hlakka mikiđ til nćsta hittings.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.8.2008 kl. 12:46

4 Smámynd: Ingibjörg R Helgadóttir

Tćr snilld allt saman  takk fyrir mig

Ingibjörg R Helgadóttir, 11.8.2008 kl. 12:59

5 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Sćl öll, eitt enn....
.... er ekki möguleiki ađ safna hér á síđunni ţeim kveđskap sem fram fór um helgina. Bćđi ţeim vísum sem átti ađ semja sem hluta af ratleiknum ţví ţađ gleymdist ađ flytja ţćr allnokkrar en ekki síđur hina frábćru kvćđabálka sem sungnir voru á stađnum. 
Ef einhver vill búa til svoleiđis fćrslu ţá sendi ég inn vísuna frá dökkbláa liđinu (til ađ koma í veg fyrir einhverjar vćntingar skal ţađ tekiđ strax fram ađ vísan er reyndar hvorki dökkblá né ljósblá :))

Guđrún Jónsdóttir, 11.8.2008 kl. 15:47

6 identicon

Takk fyrir frábćra helgi

Bergţór Grétar Böđvarsson (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 16:39

7 identicon

Úps! hér kemur vísan sem átti ađ vera međ áđan

Hér stöndum viđ og getum ekki annađ.

Hér er gott ađ vera,

viđ gerđum allt sem okkur var bannađ

nema ađ horfa á beljurnar bera.

Bergţór Grétar Böđvarsson (IP-tala skráđ) 11.8.2008 kl. 16:44

8 identicon

Takk fyrir frábćra helgi.

Sjáumst hress á nćsta móti

Hrefna Guđný (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband