27.3.2008 | 15:33
Lestímar
Sæl öll!
Þá hafa okkar ástkæru fyrrverandi kennarar fengið send bréf þar sem þeir eru boðnir velkomnir að taka þátt í hátíðarhöldunum næsta sumar. Þar segir m.a:
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að mæta á staðinn og taka þátt í gleðinni með okkur. Það skal tekið fram að engar kröfur verða gerðar til þín af okkar hálfu um að þú rifjir upp gamalt starf. Þú þarft því ekki að:
- reyna að troða vitsmunum í hátíðargesti
- hafa umsjón með lestíma
- koma í veg fyrir samskipti kynjanna á vistum
- koma fyrrverandi nemendum í háttinn á skikkanlegum tíma
. og svo mætti lengi telja.
Nefndin
Flokkur: Minningarbrot frá Reykjaskóla | Breytt 9.6.2008 kl. 21:31 | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Segir yfirlýsinguna byggða á misskilningi
- Boðað til fundar í utanríkismálanefnd
- Flugvél Icelandair snúið við vegna veikinda
- 5 handteknir vegna gruns um frelsissviptingu
- Þyrlan kölluð út vegna reiðhjólaslyss
- Krefjandi björgunaraðgerð stóð yfir í alla nótt
- Dettifoss er aftur kominn á áætlun
- Aðstæður á Bjargi ekki boðlegar
- Sterk fylgni milli einhverfu og ADHD
- 57,6 milljónir króna í 55 útlandaferðir
Erlent
- Bíl ekið á hóp fólks í Los Angeles
- Fyrrverandi forsetinn ákærður
- Alvarleg netárás gerð á Singapúr
- Rannsaka andlát konu á Tomorrowland
- Fallist á samkomulag um vopnahlé
- Trump lögsækir Wall Street Journal
- Öllum föngunum verið sleppt
- Ekki fleiri greinst með mislinga í 33 ár
- Hyggst lækka kosningaaldur niður í 16 ár
- Þrír látnir eftir sprengingu á lögreglustöð
Viðskipti
- Breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Raunveruleikaefni vinsælla en íþróttir
- Fréttaskýring: Að þurfa leyfi fyrir stóru og smáu
- Stefna á vöxt hér og á Möltu
- Icelandair hagnast um 1,6 milljarð
- Heldur gamaldags ráðstefnur
- Hlustuðu ekki nóg á athugasemdir íbúa
- Róbert Wessman selur fyrirtæki til EQT
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður þessi
.... það verður gaman að hitta liðið. Ég vona að sem flestir mæti.
Herdís Sigurjónsdóttir, 30.3.2008 kl. 11:02
Áttu kennararnir að gera þetta sem er var upp talið
? það fór alveg fram hjá mér.
Guðmundur Magnússon, 1.4.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.