27.3.2008 | 15:33
Lestímar
Sæl öll!
Þá hafa okkar ástkæru fyrrverandi kennarar fengið send bréf þar sem þeir eru boðnir velkomnir að taka þátt í hátíðarhöldunum næsta sumar. Þar segir m.a:
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að mæta á staðinn og taka þátt í gleðinni með okkur. Það skal tekið fram að engar kröfur verða gerðar til þín af okkar hálfu um að þú rifjir upp gamalt starf. Þú þarft því ekki að:
- reyna að troða vitsmunum í hátíðargesti
- hafa umsjón með lestíma
- koma í veg fyrir samskipti kynjanna á vistum
- koma fyrrverandi nemendum í háttinn á skikkanlegum tíma
. og svo mætti lengi telja.
Nefndin
Flokkur: Minningarbrot frá Reykjaskóla | Breytt 9.6.2008 kl. 21:31 | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Lítil eftirspurn eftir vegansúpu
- Handbært fé var 0 krónur í lok júní
- Rampa nú upp Úkraínu
- Segir borgina vilja þagga niður í starfsfólki
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
Erlent
- Kom nakinn og skrítinn í fasi út af klósettinu
- Máli Trumps gegn New York Times vísað frá
- Eistar virkja fjórðu greinina
- Rússar frysta eignir satanista
- Íslendingur sagður hafa myrt konu í Svíþjóð
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður þessi
.... það verður gaman að hitta liðið. Ég vona að sem flestir mæti.
Herdís Sigurjónsdóttir, 30.3.2008 kl. 11:02
Áttu kennararnir að gera þetta sem er var upp talið
? það fór alveg fram hjá mér.
Guðmundur Magnússon, 1.4.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.