27.3.2008 | 15:33
Lestímar
Sćl öll!
Ţá hafa okkar ástkćru fyrrverandi kennarar fengiđ send bréf ţar sem ţeir eru bođnir velkomnir ađ taka ţátt í hátíđarhöldunum nćsta sumar. Ţar segir m.a:
Ţađ vćri okkur sönn ánćgja ef ţú sćir ţér fćrt ađ mćta á stađinn og taka ţátt í gleđinni međ okkur. Ţađ skal tekiđ fram ađ engar kröfur verđa gerđar til ţín af okkar hálfu um ađ ţú rifjir upp gamalt starf. Ţú ţarft ţví ekki ađ:
- reyna ađ trođa vitsmunum í hátíđargesti
- hafa umsjón međ lestíma
- koma í veg fyrir samskipti kynjanna á vistum
- koma fyrrverandi nemendum í háttinn á skikkanlegum tíma
. og svo mćtti lengi telja.
Nefndin
Flokkur: Minningarbrot frá Reykjaskóla | Breytt 9.6.2008 kl. 21:31 | Facebook
Athugasemdir
Góđur ţessi
.... ţađ verđur gaman ađ hitta liđiđ. Ég vona ađ sem flestir mćti.
Herdís Sigurjónsdóttir, 30.3.2008 kl. 11:02
Áttu kennararnir ađ gera ţetta sem er var upp taliđ
? ţađ fór alveg fram hjá mér.
Guđmundur Magnússon, 1.4.2008 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.