Bekkjamyndir frá Reykjaskóla, veturinn 1981-1982

Jæja þá er komið að því ..... bekkjamyndir og nafnalisti frá Gunnu Jóns og ég get svarið það að ég held að við höfum bara ekkert breyst .... a.m.k. ekki við Lóló í 1. B.... Smile... ég er viss um að hann Bjarki bekkjarbróðir okkar hefur verið veikur þegar myndin var tekin, hann er eitthvað svo hræðilega yfirvegaður .....

Njótið elskurnar, fyrra árið kemur seinna.

8. bekkur 81-82

8. bekkur

Efsta röð: Ási,  Bergþór, Björn (Bibbi), Sigurjón, Einar Indriði, Jón
Jónsson, Fjölnir, Oddur, Jóhannes. Miðröð: Lýður,  Brynjólfur (Binni), Ísak,
Rúnar, Ólöf Guðjóns, Fanney, Anna Skúla, Ósk.
Neðsta röð: Jói  Pálma, Jóhanna Guðný, Brynja Georgs, Sigrún Gísla, Jóhanna,
Alda, Adda Klara

9.X 81-82

9. bekkur X

Efsta röð: Óli, Lýður, Jón Gísli, Rabbi, Arnar, Eggert, Gulli, Skúli.
Miðröð: Ólöf, Elínborg, Unnur, Sigga Gróa, Gunna, Þórunn.
Neðsta röð: Anna Kristín, Harpa, Imba, Guðríður.
Vantar: Tínu, Garðar

9.Y 81-82

9. bekkur Y
Efsta röð: Árni, Geir Karls, Steini, Jói, Geir Sveins, Eyþór, Gunnar,
Guðbrandur.
Miðröð: Svanhildur, Laufey, Sallý, Rúna, Hrefna.
Neðsta röð: Hafdís (Hassa), Anna Linda, Þura, Nína.
Vantar: Ómar.

9.Z 81-82

9. bekkur Z
Efsta röð: Steini, Óttar, Einar, Skúli, Arnar, Ægir, Óli.
Miðröð: Bjössi, Didda, Unnur, Gunna, Helga, Tóta Maja, Jón Þór.
Neðsta röð: Linda Björk, Gunna Dóra, Bessý, Habba

1.A 81-82

1. bekkur frh. A.
Efsta röð: Guðjón, Jónína, Guðni, Kalli, Börkur, Helgi.
Miðröð: (Guðmundur) Höður, Gunnar, Harpa, Sigrún, Esther, Anna, Baddi.
Neðsta röð: Gummi, Jóga, Jódís, Jói, Palli

1_B_81-82

1. bekkur frh. B.
Efsta röð: Kata, Helga, Lilja, Anna, Lóló, Herdís.
Miðröð: Þorgrímur, Jói Arnars, Ingi, Bjarki.
Neðsta röð: Sigga Snæ, Daddý, Guðlaug, Gunnhildur, Ruth

2. bekkur 81-82

2. Bekkur frh.
Efsta röð: Böðvar, Erik, Ásgeir.
Miðröð: Sæunn, Elfa, Jófý, Guðrún (Búbba), Þórdís.
Neðsta röð: Mummó, Eiki, Raggi Kalli, Júlli, Krummi.
Vantar: Jónas

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá gott að Gunna Jóns skuli vera fundin frábært að fá myndir með nöfnum til að mynna sig á hver er hvað. Er búin að tína bekkjabókinni góðu. Meira svona. Svo má ég til með að hrósa henni Herdísi, þú ert ekkert smá dugleg stelpa  ertu nokkuð ofvirk  kveðja Habba.

p.s má til með að benda á mynd að 9.bekk Y. þar sem Árni frá Bíldudal er  soldið skoneið, hann stendur við hlið Geir Karls, vill greinilega ekki vera minni maður, svo hann stendur á tánum  þeir klikka ekki þessir að vestan.

Habba (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 22:45

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Nei Habba mín ekki ofvirk, nýti bara tímann ofur-vel... og svo er þetta miklu skemmtilegra en að skrifa meistararitgerðina ... sem ég NB ætla bara að skrifa á rigningardögum.

Já hún Gunna, ég þurfti nú ekki að snúa fast upp á höndina á henni til að skanna inn myndir og gera nafnalista upp úr Reykjaskólabókinni góðu. ... alveg fyrirmyndar aðstoðarmaður aðstoðarmanns Aðal.

Næsta skref er að nú tökum upp tólið og hringjum í bekkjarfélaga okkar og ekki síst þá sem við höfum ekki heyrt í eða séð í nærri þrjá áratugi .... og hvetjum gömlu félagana til að mæta á mótið í ágúst.

Herdís Sigurjónsdóttir, 18.6.2008 kl. 07:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband