Didda Jóns, minningarbrot um saklausu sveitastúlkurnar í Reykjaskóla

Undanfarnar vikur hefur hugurinn svo sannarlega oft reikađ aftur til ţessara ógleymanlegu ára sem mađur átti á Reykjaskóla.  Mađur sér ţessi ár í einhverskonar ćvintýraljóma, en undirrituđ var ţar í heila ţrjá vetur.

Einhvern veginn ţá er fyrsti veturinn mér minnisstćđastur.  Viđ vorum fimm stelpur sem komum úr Bćjarhreppnum, en ţađ er sveitin hinum megin viđ Hrútafjörđinn.  Hinar stelpurnar voru Ólöf, Ţura, Ella og Unnur Ţóra.  Og hugsiđ ykkur viđbrigđin ađ koma úr pínulitlum sveitaskóla og í ţessa flóru litríkra furđufugla allsstađar ađ af landinu.

Viđ sveitastelpurnar vorum örugglega svolítiđ halló, allavegana vorum viđ ţađ í samanburđi viđ skvísurnar úr Súđavík ţćr Sallý og Hörpu sem klćddust ćgilega fínum tískufötum og voru stríđsmálađar svo ég tali nú ekki um frćnkurnar Guđrúnu Gunnsteins og Unni Pálínu sem voru međ skćrbláan augnskugga alla daga.  Viđ urđum frekar hvumsa viđ ţegar viđ fréttum ađ ţćr tvćr síđastnefndu vćru í raun sveitastelpur eins og viđ, meira ađ segja ennţá meiri sveitastelpur ţví ţćr komu lengst norđan af ströndum frá mörkum hins byggilega heims, en Hrútafjörđur ţótti okkur náttúrulega nafli alheimsins.

Ekki má gleyma hinum Hrútfirđingunum úr ţessum árgangi ţ.e. ţeim sem áttu heima Reykjaskólamegin en ţađ voru Jói Bö, Steini Einars, Sigga Gróa og Gunna Jóns, sem reyndar var ári yngri en viđ en var svo klár í kollinum ađ hún var fćrđ upp um bekk. 

Ţennan fyrsta vetur vorum viđ saman í herbergi ég, Ella, Ţura og Unnur Ţóra.  Ég held viđ höfum átt ţađ allar sammerkt ađ viđ vorum óskaplega feimnar og kjarklitlar og vorum frekar litlir bógar ef viđ áttum ađ fara ađ svara fyrir okkur.  Stundum komu stóru strákarnir, svakalegir gćjar í heimsókn og ţá flissuđuđ viđ og rođnuđum!  Eitt kvöldiđ komu nokkrir stórir í heimsókn en einn ţeirra var hann Tóti stóri, ţiđ muniđ eftir honum mjög stór og skapmikill og manni stóđ mikill stuggur af honum.  Hann sat á hćkjum sér, var ađ skođa myndir eđa eitthvađ.  Og hvađ haldiđ ţiđ ađ litla huglausa stúlkan hún ég hafi gert?  Ég var búin ađ horfa á afturendann á honum Tóta góđa stund, en buxnastrengurinn gapti frá bakinu á honum og sást ađeins glytta í skoruna.  Ég lćddi mér aftan ađ honum og lét gossa heilt vatnsglas niđur um strenginn.  Tóti rak upp skađrćđisöskur en kvikindiđ ég tók á rás og tókst ađ lćsa mig inni á klósetti.  Ţar inni húkti ég svo í dágóđan tíma skjálfandi af hrćđslu viđ hefndarađgerđir Tóta stóra.  Hvađ kom mér til ţess ađ framkvćma annađ eins er mér algjörlega óskiljanlegt enn ţann dag í dag.

Stundum kom líka ónefndur skólabróđir, í dag rúmlega landsfrćgur og kenndur viđ álf nokkurn, stundum kom hann međ kćrustu međ sér í heimsókn til okkar stelpnanna og héldu ţau smá sýnikennslu í kossum og keliríi  fyrir okkur sveitastelpurnar, ţetta var mjög frćđandi og athyglisvert á allan hátt.

Jú, jú mađur var kannski ekki algjör engill og ţurfti stundum ađ sanna sig í augum hinna.  Ég tók til dćmis ţátt í tilrunum međ "ólögleg vímuefni" á vesturvistinni og játast ţađ hér og nú.  Tilraunin fólst í ţví ađ setja bómullarhnođra sem vćttir höfđu veriđ međ spritti á milli tánna.  Kannast einhver viđ ţetta?  Síđan var bara beđiđ eftir áhrifunum, sem reyndar í okkar tilfelli létu á sér standa.

Vonandi var ţetta ekki of langdregiđ hjá mér.  Hlakka til ađ heyra fleiri sögur frá sem flestum.

Kveđja til ykkar allra,

Didda Jóns .


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Skemmtileg frásögn Didda!

Skondiđ annars, mér fannst ţú ekkert sérstaklega saklaus. Frekar svona ógnvekjandi reyndar.   Sem sýnir ađ ég hef líklega veriđ enn saklausari.  Svo var reyndar allt sem kom frá "ţarna hinum megin viđ fjörđinn" frekar framandi  sérstaklega fyrir litla stúlku á 14. ári. 

Mbk

Gunna J.

Guđrún Jónsdóttir, 16.6.2008 kl. 19:46

2 identicon

já ţađ er alveg stórfurđulegt ađ viđ frćnkur skildum hafa haft yfir slíkum snyrtivörum ađ ráđa, komandi frá nyrstu byggđ í strandasýslu .

viđ höfum oft hlegiđ yfir fyrstu dögum okkar á RSK ţar sem blái augnskugginn var alsráđandi og kom okkur eiginlega frekar í klandur en ađ hann hjálpađi okkur eitthvađ .kv.Unnur Pálína

Unnur Pálína (IP-tala skráđ) 23.6.2008 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband