Kennarar í Reykjaskólaliđinu

Ég er ekki enn búin ađ hafa uppi á Reykjaskólabókunum mínum, en hef ađ undanförnu fariđ í gegnum hópinn í huganum og gúgglađ upp marga af Reykjaskólaliđinu og er ótrúlega gaman ađ sjá hvađa starf fólk hefur valiđ sér og hef ég m.a. fundiđ nokkra kennara ...... 

Ţau sem ég hef fundiđ eru ţau Guđlaug Bjarna, sem kennir í Langholtsskóla og Alda systir hennar sem er kennari í Lundarskóla á Akureyri, Didda Jóns sem kennir á Ísafirđi og Ólöf Ţórarins sem kennir á Laugarbakka en hún býr sko NB í Reykjaskóla, Daddý Leifs sem kennir í Öldutúnsskóla í Hafnarfirđi og María systir hennar sem býr á Ólafsfirđi. Svo sá ég ađ hann Krummi Valgarđs er kennari í Breiđholtsskóla, Jói Arnar í FB og Mummó á Akureyri, en ţađ eru örugglega mun fleiri kennarar í ţessum stóra hópi okkar.

Ţađ vćri nú líka gaman ađ vita hvort okkar ástsćlu kennarar frá Reykjaskóla eru enn ađ kenna eđa hvort ţeir hafa gefist upp eftir Reykjaskóla Whistling....    Hún Jónína Ben lét okkur strax vita af sér og held ég ađ hún ćtli ađ mćta á mótiđ, Kristinn Breiđfjörđ kemst ekki eins og hann sagđi í bréfinu í dag. Ég hef bara fundiđ eina enn, eđa hana Hjördísi Gísla sem er hćtt ađ kenna og orđin framkvćmdastjóri Vaxtarsamnings Norđurlands vestra. En hvađ varđ um öll hin???

Skrifiđ endilega viđbótarupplýsingar í athugasemdir, ef ţiđ vitiđ um fleiri kennara í hópnum eđa vitiđ hvađ varđ um kennarana okkar.

Ég er ekki frá ţví ađ ţađ hafi mátt sjá kennarasvip á ţeim nokkrum strax í Reykjaskóla  Halo.

SCAN0091

Mummó á smóknum

Jói og Jói Jói kennari Jói kennari

Á smóknum...  gudlaug kennari Guđlaug kennari

olof_sally og Didda 

SCAN0090

 

hjordis_gisla_12-7-2006-2165 Hjördís Gísla X-kennari

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrefna Gissurardóttir

Hello veit um einn sem ekki er nefndur á nafn hér ađ ofan. Eyţór Benediktsson, hann er ađstođarskólastjóri  viđ Grunnskólann í Stykkishólmi. Hann hefur eiginlega ekkert breyst  

Hrefna Gissurardóttir , 25.6.2008 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband