18.7.2008 | 13:07
Gamlar kassettur
Sćl öll nćr og fjćr.
Í dag eru 3 vikur í Reykjaskólahátíđina og ţeir sem eru ekki búnir ađ skrá sig en ćtla ađ mćta eru hvattir til ađ gera bragabót á ţví.
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ fyrrverandi nemendur koma víđa ađ. Ţannig kemur Lóló frá Noregi og Ruth frá Suđur Afríku. Flott hjá ykkur stelpur
Á nćstu dögum mun detta inn á síđuna tónlist sem tekin var upp á kassettur á sínum tíma og búiđ er ađ fćra yfir á CD. Ţar má nefna upptökur međ Hippabandinu, Rokkskessum og fleiri góđum.
Hver veit nema ađ viđ dönsum eftir ţessari músík ţegar viđ hittumst eftir 3 vikur!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.