18.7.2008 | 13:07
Gamlar kassettur
Sæl öll nær og fjær.
Í dag eru 3 vikur í Reykjaskólahátíðina og þeir sem eru ekki búnir að skrá sig en ætla að mæta eru hvattir til að gera bragabót á því.
Það er gaman að segja frá því að fyrrverandi nemendur koma víða að. Þannig kemur Lóló frá Noregi og Ruth frá Suður Afríku. Flott hjá ykkur stelpur
Á næstu dögum mun detta inn á síðuna tónlist sem tekin var upp á kassettur á sínum tíma og búið er að færa yfir á CD. Þar má nefna upptökur með Hippabandinu, Rokkskessum og fleiri góðum.
Hver veit nema að við dönsum eftir þessari músík þegar við hittumst eftir 3 vikur!
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.