23.7.2008 | 15:55
Rokkskessurnar, þær einu og sönnu
Rokkskessurnar var kvennahljómsveit sem hafnaði í 3ja sæti í hljómsveitakeppni í Reykjaskóla 1982 með laginu "Við erum Rokkskessur". Hljómsveitina skipuðu þær Sigríður Snæbjörnsdóttir, Jófríður Kristinsdóttir, Gunnhildur Gestsdóttir, Jóhanna Jóhannesdóttir (Jóga) og Elva Hreiðarsdóttir.
Þrátt fyrir margar áskoranir og gríðarlegar peningaupphæðir hafa Rokkskessur ekki fengist til þess að stíga á svið aftur.
En hver veit hvað gerist í ágúst .....
Flokkur: Tónlistarmyndbönd | Breytt 4.8.2008 kl. 00:19 | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
- Bestu og verstu augnablikin á Emmy-verðlaunahátíðinni
- 70 ára og á leið í hjónaband
- Vergara endaði á bráðamóttöku
Íþróttir
- Myndskeið: Bjarni Ófeigur bestur í 2. umferð
- Bandaríkjamaðurinn reyndist hlutskarpastur
- Isak með Liverpool á morgun
- Varði heimsmeistaratitilinn
- Tíu úr Bestu deildinni í bann
- Ólympíumeistarinn heimsmeistari í fyrsta sinn
- Daníel Tristan verðlaunaður
- Myndskeið: Fyrsta þrennan í tíu ár
- Heimsmeistari í fjórða sinn
- Íslendingur á lista yfir bestu íþróttamenn allra tíma
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.