7.8.2008 | 20:59
Nokkur praktísk atriđi ;-)
· Muna eftir sćngurfötum (sćng og koddi og utanum) eđa svefnpoka.
· Vera búin ađ greiđa mótsgjaldiđ
· Ţeir sem mćta á föstudag geta fariđ í sund eđa í íţróttasalinn.
· Eins og komiđ hefur fram er morgunverđur og hátíđarkvöldverđur innifalinn í mótsgjaldinu. Ekki eru í bođi veitingar í millitíđinni.
· Morgunverđur á laugardagsmorgni frá kl 10:00
· Koma međ góđa skapiđ.
· Finniđ gömlu minningarbćkurnar og Reykjaskólabćkurnar og hafiđ međ ykkur.
· Föt til útiveru
· Betri föt fyrir hátíđarkvöldverđinn
· Koma má međ sitt eigiđ áfengi en eini stađurinn sem ekki má neyta ţess er í matsalnum ţví ţar er vínveitingaleyfi.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.