8.8.2008 | 08:50
Lokalagið "Geng hér um"
Nú er komið lokalaginu fyrir Reykjaskólamótið okkar.
Þetta er lagið ,,Geng hér um". Lagið sömdu þeir Geir Karlsson og Skúli Þórðarson og var það heldur betur sungið í Reykjaskóla "81-"82. Trúð því, maður opnar bara munninn í upphafsstefninu og kann lagið orð fyrir orð. Ótrúlega skemmtilegt.
Hérna er lagið í flutningi þeirra Hörpu Þorvaldsdóttur og Ragnars Karls Ingasonar, en þau skipuðu Dúettinn Tromp. Lagið kom út á geisladiski sem Dúettinn gaf út árið 1996 og bar nafnið Myndir.
Njótið lokalagsins og spilið út í eitt öll þessi frábæru lög þangað til við sjáumst eldhress ... sum í dag en önnur eftir hádegi á morgun á ólympíuleikum Jódý Group.
Flokkur: Tónlistarmyndbönd | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æði Herdís..Góða skemmtun.!!
Vilborg Traustadóttir, 9.8.2008 kl. 09:37
Við viljum þakka kærlega fyrir frábæra helgi og þeir sem komu þessu á eiga heiðurs skilið.
Kær kveðja
Gummi og Jónína
Gummi og Jónína (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 19:07
Takk fyrir frábæra helgi, tek undir með Gumma og jónínu þið sem komuð þessu á eigið heiður skilið, vel gert.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 10.8.2008 kl. 20:13
Ég er sammála síðustu ræðumönnum hér. þessi helgi var hrein snilld og ég vil þakka kærlega fyrir mig.
Það væri gaman að fá myndir hér inn frá helginni, sérstaklega fyrir svona sultur eins og mig sem gleymdu myndavélinni heima
Enn og aftur takk fyrir frábæra helgi
Kveðja Adda
Adda (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.