12.8.2008 | 20:50
Reykjaskólavísur
Hér eru vísurnar góðu sem urðu til í ratleiknum.... .
Sendið vísurnar á hes15@hi.is og eins hverjir voru í liðinu.
Ljósbláa vísan
Oft var fjör á Reykjaskóla
í hausnum okkar enginn glóra.
Engum leyfðist hér að slóra,
hér var mikil mannlífsflóra
Merkilegt að við skyldum tóra.
Í ljósbláa liðinu voru;Palli Fanndal, Skjöldur, Bjarki, Linda Stefáns, Jónas, Svava og ?
Dökkbláa vísan
Allar stundir okkar hér
er svo ljúft að muna
manst' ekki samt eftir mér?
þó að ég sé orðin sver
þú varst alltaf pínu þver
en ég man varla eftir þér
Í dökkbláa liðinu voru; Gunna Jóns, Ruth, Sæunn, Sigrún, Jón Þór, Garðar, Ómar, Ásgeir og svo fengum við liðsinni Önnu Lindu við línudansinn
Í gula liðinu voru; Beggi, Sallý, Sigga, Haddú, Kalli, Adda, Valli og Tóti.
Hvíta vísan
Vísa 1 (fyrir drykk(i)):
Góða vísu gjöra skal
gengur vel í hópnum.
Eigum ekki þar um val
endum öll á smóknum.
Önnur er svona (eftir nokkra bjóra hittumst við nefnilega aftur)
Ef þú svafst á strákavist
sældardvöl það eivar.
Ofbeldi á hurðum tíðkaðist
annars sváfu allir yfir sig.
Kveðja, Guðlalug (mikið hrikalega var þetta skemmtileg helgi)
Flokkur: Reykjaskólamót 2008 | Breytt 13.8.2008 kl. 17:00 | Facebook
Athugasemdir

Í gula liðið vantar Tóta....en hvernig er það hefur enginn sent myndir ennþá?? ég fer í það næstu daga að senda eitthvað af mínum.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.8.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Borgarhverfi fyrir fólk
- Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu á Öxnadalsheiði
- Geðspítali rísi við Borgarspítalann
- Víða næturfrost á landinu í nótt
- Óábyrgur rekstur Reykjavíkurborgar
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
- Handtekinn á skemmtistað með skæri
- Hvetja til frekari olíuleitar
- Sjálfstæðismenn vilja selja braggann
- Jarðskjálfti í Vatnajökli
Erlent
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
Fólk
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Smá orðsending til gula liðsins: Það var auðvitað ekki nóg fyrir ykkur að hafa rangt við með því að reyna að brjóta eggið okkar, ha? Þið þurftuð líka að klaga í kennarann? Annars áttum við ekki brotnu eggjaskurnina sem Jói fann, held að hænurnar hafi bara farið á flakk niður í fjöru
Gula vísan
Hér stöndum við og getum ekki annað.
Hér er gott að vera,
við gerðum allt sem okkur var bannað
nema að horfa á beljurnar bera.