Var búinn að gleyma hvað var gaman í Reykjaskóla

Ég fékk þetta skemmtilega bréf frá Begga og birti það hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Ég mátti líka til með að láta eina mynd fylgja með.

Beggi á pöllunum

Sæl Herdís og takk fyrir frábæra skemmtun sl. helgi, það er vonandi að næsta
Reykjaskóla nemendamót verði eigi síðar en 2012.

Ég veit ekki hvort þú hafir heyrt af því en áður en ég kom á nemendamótið þá mundi
ég harla lítið eftir veru minni þegar ég var þar.

Svo nú þegar heim er komið og ég man núna hve gaman var í skólanum þá datt mér í hug
þessi vísa:

Í Reykjaskóla gaman var,
þar voru manneskjur margar góðar,
sumar örlítið geðveikar
en aðrar trítilóðar.

Enn og aftur, takk æðislega fyrir frábæra nemendamótsskemmtun.

Sjáumst vonandi fyrr en seinna. 

Kveðja
Bergþór Grétar Böðvarsson
S: 8232273
http://www.123.is/bgb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband