Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Black girl međ Hippabandinu

Hér er nćstsíđasta lagiđ kćru skólasystkin "Black girl" međ Hippabandinu.

Njótiđ !


Dagskrá Reykjaskólamóts

Föstudagur:

Fjölskyldan verđur sett í ađ pakka töskunni međ dansgallanum, íţróttaskónum, sunddótinu, grímubúninginum, regnslánni (muniđ ţađ rignir aldrei né blćs í Hrútó) í bílinn og um leiđ og vinnu ţinni er lokiđ, hleypur ţú heim, beint í bílinn, kyssir fjölskylduna bless og brunar norđur (fer eftir ţví hvađan ţú kemur) í Hrútafjörđ, ţegar komiđ er á svćđiđ kíkir ţú eftir Daddý og Siggu fćrđ hjá ţeim mótsarmband hátíđarinnar.   Ekkert armband - engin hátíđ. (Armband=greiđsla áđur en mćtt er), svo kemur ţér fyrir í gamla herberginu (lendir fyrst í smá slag viđ ţann sem var á seinna eđa fyrra árinu í ţessu sama herbergi), tekur upp frísbíiđ og fótanuddtćkiđ, eđa sjóskíđin og sixpakkiđ og byrjar helgina međ stćl.

Hver veit nema ađ Kristín Ólöf heimasćta taki vel á móti okkur međ frisbíiđ í hćgri og öl í hinni, ţađ er pottţétt ađ  Pétur Jónsson fyrrverandi stađarhaldari og Hrútafjarđarprins verđur ţarna líka í móttöku herlegheitunum, međ öl í báđum og míkrófón og munnhörpu á milli tánna... eđa ţannig.

Kvöldiđ er frjálst og engin mörk sett. Nema ađ bannađ er ađ ganga á grasinu og ekkert andaglas takk fyrir og allir í ró á réttum tíma!

Formleg dagskrá hefst á laugardeginum kl 13:00 í Höllinni en eins og ţiđ sjáiđ ţá vill varla nokkur mađur missa af föstudagskvöldinu. Mađur lifandi !

Laugardagur:

10:00-    Rćs, dćs Kornflex

10:00 -10:30   - Sćbergshringurinn heillar fyrir ţá sem hressir eru og vilja byrja daginn snemma međ skokki eđa göngu.  Gunnhildur sveitakona Gestsdóttir leiđir mannskapinn um sveitastíga og svínabúiđ.   Lyktin er svo skoluđ af áđur en fariđ er í sund og gufu í Höllinni.  Ţar munu Valgeir og Esther kenna dýfingar  og sundleikfimi .  Hittumst á smóknum áđur en  lagt er af stađ

13:00  Setningarrćđa í Höllinni - Ragnar Karl Ingason formađur hátíđarnefndar.

13:15  Jóhann nokkur Arnarson og Daddý World Class skvísa leiđa okkur um króka og kima hins margslungna og dularfulla Reykjaskóla og nágrennis. Jóhann er  framkvćmdastjóri afţreyingafélagsins Jói og Daddý Grúpp  (ţiđ vitiđ -svona Simmi og Jói ţema) jafnframt ţví ađ vera sögumađur góđur og ţekkir hann draugana í Reykjaskóla jafnvel betur en börnin sín og ćtti ţví ásamt samstarfskonu sinni ađ fara létt međ ađ kynna okkur fyrir svćđinu.  Skyldumćting - viđburđur sem ekki má missa af, engir lakkskór hér! 

Eftir stutta en árangursríka leit af Ragga Kalla sem vćntanlega villist af leiđ verđur haldiđ í Höllina góđu og línurnar lagđar fyrir kvöldiđ. Nú ef viđ höfum einhvern tíma upp á ađ hlaupa ţá getur hver og einn spókađ sig um svćđinu, fariđ vatnsslag, skriđiđ inn og út um glugga, skellt sér i sund, skođađ smókinn, látiđ fara vel um sig á strákavistinni og eđa stelpuvistinni, já líklega best ađ hvíla sig vel, setja upp andlitiđ og bindiđ og telja niđur í hátíđarkvöldverđinn sem hefst kl: 19:00. Úps ekki gleyma lestímanum milli 17:00-18:00. Guđlaug Bjarna passar uppá ađ allir séu í ró.

Eftir hátíđarkvöldverđinn og uppvaskiđ verđur svo kvöldvaka í Höllinni sem á engan sinn líka og er ekki skortur á skemmtiatriđum á ţeim bćnum. Gítarleikarar eru nokkrir og söngvarar enn fleiri. Prógrammiđ á stóra sviđinu er sem hér segir:

Stóra sviđiđ

18:00-19:45  Ásgeir Jónsson jazz og dinnertónlist. Axel Rúnar og Anna Kristjáns hlaupa í skarđiđ            ţegar Ásgeir ţarf  á pissiríiđ

19:50-20:00 Guđni Ásgeirsson međ trommusóló

20:00-20:40 Skjöldur á sokkaleistunum syngur lög úr söngleiknum Grease

20:45-21:30 Ómar Már Jónssonfyrst og fremst Vestfirđingur og sveitarstjóri syngur og leikur á gítar öll lögin á ágćtri plötu Smashing Pumpkins " Mellon Collie and the Infinite Sadness".

21:35-22:15 Lýđur Jónssontekur nokkra létta CCR-slagara

22:40-23:20 Geir Sveinsson tryllir lýđinn međ "Megasarhitturum."

23:25-24:10 Skúli Sigurđsson tekur Sálina og Utangarđsmenn til skiptis.

24:15-24:20 Ţorgrímur Daníelsson"performar" nett töfrabragđ og lćtur sig hverfa (útivistarleyfiđ ţiđ skiljiđ) J

24:25:-24:50 Anna Linda Sigurgeirsdóttir syngur á magnţrunginn hátt nokkur ţekkt lög úr Carmina Burana.

24:55-01:00 Sigurđur Rafn A Levy flytur ljóđ eftir Bob Dylan.

01:05-01:15 Gunnar Ragnarsson flytur 2 lög. Fyrst "Ljúfa líf" sem Flosi Ólafs gerđi vinsćlt og svo "Líf" sem ađ Stefán nokkur Hilmarsson gerđi fyrst frćgt.

01:15-01:33 Nú tekur viđ 18 mínútna langt bassasóló frá Gunnhildi Halldóru (Gunnu Dóru).

01:35-01:50 Helgi Pálsson plokkar nokkur vel valin gítarsóló frá hljómsveitarárum hans međ "Eldist aldrei".

01:55-02:00 Hrefna Guđnýflytur lagiđ "Hey Jude" sem hún tryllti lýđinn međ í söngkeppni Stykkishólms á dögunum.

02:00-02:10 Ruth Gylfadóttir syngur frumsamiđ lag eftir hana sjálfa. Lagiđ ber vinnuheitiđ: "Af hverju fást ekki sviđ í sjoppum úti á landi".

02:10-03:00 Gummi Pálma leikur á gítar og syngur Bubbalög.  Jón Ţór kollegi hans dansar sem óđur mađur í takt viđ tóninn.

03:00-?           Open mike.

Á litla sviđinu verđa einungis ţrjú atriđi:

21:00-21:15 Norsarinn Jórunn Anna sterka (Lóló) glímir viđ okkar sterkasta mann Rúnar Ívarsson og ćtti ţađ ađ verđa ćsileg barátta.

21:15-21:30 Jónas M. Pétursson dansar djćf međ danshópnum sínum.  Hann verđur í skyrtu og međ bindi.

22:00-02:00 Ţorleifur Karl"sommelier" er međ vínkynningu sem teygir sig eitthvađ inn í nóttina.

Sunnudagurinn  tekur svo á móti okkur sólríkur og fagur.

08:30-09:30  -  Rćs, dćs Kornflex. Fólk getur slappađ af eđa ţá tekiđ ţátt í "Ziggy Weathers´s open golf tournament" en ţađ er opiđ golfmót sem ađ góđar líkur eru á ađ Jónína Hafdís og golfarinn Guđrún Gunnsteinsdóttir koma til međ ađ halda fljótlega eftir ađ síđasti mađur fer ađ sofa ađfaranótt sunnudagsins. Mikil og góđ skemmtun ţar á ferđinni. Já viđ minnum á frítt golfspil fyrir okkur RSK ara á Húnavöllum á glćsilegum golfvelli ţeirra vallara.

Rúta verđur frá vegamótum árla sunnudagsmorguns fyrir ţá sem vilja eingöngu vera yfir daginn, en lágmarksfjöldi í rútu er 20 manns.

Sjáumst hress og kát kćru félagar, Hátíđarnefndin


Glatađar sálir og vondir draumar!

Gaman ţegar viđ í hátíđarnefndinni fáum póst eftir krókaleiđum og liggur viđ allri ćvisögu viđkomandi.

·         Viđ getum sagt ykkur frá ţví ađ Alli Jakobs  vaknađi viđ vondan draum lengst í einhverjum afdal úti á landi  á harđri tjalddýnunni og sendi hugskeyti til bróđur síns og bađ hann ađ ganga frá áríđandi máli ţ.e skráningu og greiđslu fyrir Reykjaskólamótiđ.  Engar nettengingar ţar, né símasamband. (Alli mundu ađ borga bróđur ţínum.....)

·         Palli Fanndal og Einar Sveins eru glatađar sálir sem fundiđ hafa vegin ađ nýju og eru ţví búnir ađ skrá sig til leiks og lofa ađ hegđa sér vel á stelpuvistinni. 

·         Svo fréttum viđ af Helgu Jakobs sem ćtlar ađ stelast af ćttarmótinu á Hvammstanga og koma viđ á laugardag til okkar á Reykjaskóla.  Viđ pössum bara uppá ađ hún fari ekkert aftur á ţetta ćttarmót ţví okkar mót er ólíkt skemmtilegra!

Viđ bćtum viđ nöfnum viđ  skráningarlistann hér fyrir neđan - fylgist međ. Sá sem verđur númer 80 á von á góđum glađningi!

Góđa ferđahelgi,

Hátíđarnefndin


« Fyrri síđa

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband