30.6.2008 | 23:58
Myndir að Westan með kveðju frá Ómari Má Jónssyni í Súðavík
Heil og sæl kæru félagar.
Ég fékk sendan hálfan annan helling af myndum frá félaga mínum Ómari nokkrum Má Jónssyni sveitarstjóra í Súðavík og vitið þið hvað! Hann er ekki eins gráhærður í dag og hann var í denn
Hér eru nokkrar góðar og restina má sjá hér.
Takk Ómar minn fyrir myndirnar. Við sjáumst hress og kát í ágúst, ef ekki fyrr.
Flokkur: Minningarbrot frá Reykjaskóla | Breytt 7.7.2008 kl. 22:30 | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilldar græjur á borðinu hjá Eyþóri! Þetta var nú ekkert smá flott á þessum tíma.
Og sjáiði gömlu Luxor lampana út um allt í öllum regnbogans litum.
Guðrún Jónsdóttir, 1.7.2008 kl. 08:46
Nákvæmlega Gunna. En hver er þetta sem er í "inn og út um gluggann"
Herdís Sigurjónsdóttir, 1.7.2008 kl. 09:35
Tók aldrei eftir á meðan ég bjó þarna hvað gluggatjöldin eru ógeðsleg
og svo finnst mér æðislegt að sjá þessar veggmyndir sem prýða veggina. Annað hvort Elvis, Abba eða bítlarnir
geggjað. ( þori varla að segja það, en ég held að ég hafi aðeins elst
Kv. Habba
Habba (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.