8.6.2008 | 07:41
Orđsending frá sérlegum ađstođarmanni Hátíđarnefndar
Ef litiđ er á innlit á síđuna er ljóst ađ ţađ er mikill spenningur fyrir mótinu (eđlilega!). Í gćr komu alls 93 ađilar ... en kannski var ţetta allt utanskólafólk ţví enginn kvittađi
.
En ađ máli málanna. Gaman vćri ađ fá minningarbrot send frá ykkur um veru ykkar í Reykjaskóla til ađ birta hér á síđunni. Ég las til ađ mynda frábćran pistil frá Hrefnu Gissurar í morgun. Ég man vel eftir öllum ţessum atvikum sem hún talađi um. Ţćr voru ROSALEGAR á Vesturvistinni, en viđ vorum ekki svona miklir villingar stelpurnar á Efstuvistinni he he... Ég er svo sammála ţví sem hún sagđi um gamla fólkiđ, kennarana. Sveinn, Jónína, Lói og Hjördís og allir hinir gamlingjarnir... fólk sem var rétt rúmlega tvítugt á ţessum tíma .
Ţađ sem er svo frábćrt viđ svona mót er ađ ţađ gefur tćkifćri til ađ ná aftur sambandi viđ fólk sem mađur hefur ekki veriđ í tengslum viđ áratugum saman. Samnemendur og kennarar sem voru orđin eins og hluti af fjölskylda manns og ég man ađ ég grét úr mér augun alla leiđina á Blönduós eđa kannski var ţađ Varmahlíđ ţegar leiđir skildu um voriđ. Ţađ verđur ekki lítiđ gaman ađ hitta alla Reykjaskólafjölskylduna aftur í ágúst.
kv, Herdís Sigurjóns
Flokkur: Frá hátíđarnefnd | Breytt 9.6.2008 kl. 21:29 | Facebook
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráđa yfirlitsmynd sýnir gosiđ
- Talsverđ tíđindi í könnun Gallup í Reykjavík
Erlent
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
- Lík nýfćdds barns fannst í poka
- Óţekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti viđ
- Yfir ţúsund drepnir á ţrettán dögum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.