4.7.2008 | 23:45
36 dagar í Reykjaskólamótiđ og líf í gestabókinni
Jćja kćru félagar nú eru bara 36 dagar ţangađ til viđ hittumst í Reykjaskóla. Eftir nákvćmlega 5 vikur verđum viđ í gamla skólanum okkar, rétt búin međ kvöldkaffiđ á leiđinni í háttinn
.....
Ég hafđi ekki litiđ í gestabókina í nokkurn tíma og svo ţegar ég skođađi hana áđan sá ég ađ eitthvađ er ađ lifna yfir mannskapnum og meira ađ segja Ásgeir Jóns farinn ađ plana fótboltamót á laugardagsmorgninum..... ég er ađ hugsa um ađ láta öđrum ţađ eftir, en ég mćti í sundiđ á eftir
.
Nýr uppfćrđur mćtingarlisti er vćntanlegur eftir helgina og vona ég svo sannarlega ađ ţá verđi orđiđ veislufćrt. En geriđ nú eins og hún Guđlaug Bjarna vinkona mín segir.... skráiđ ykkur!
Hér eru gestabókarfćrslurnar.
Adios
Mćli međ ađ menn og konur hafi međ sér íţrótta fatnađ og skó â" (var hann e.t.v. skyldubúnađur) ţví Kalli Eggerts sagđist tryggja ađ viđ kćmumst í fótbolta á laugardagsmorgun og síđan í sund og sauna. Ef mig misminnir ekki er nćgilegt ađ ná saman fjórum til ađ ná í tvö fótboltaliđ ţarna í íţróttahúsinu og ef vel er mćtt má e.t.v. ná tveim blakliđum. Er annars einhver dagskrá fyrir laugardaginn ??? kv. Ásgeir
Ásgeir Jónsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 2. júlí 2008
Skráum okkur
Hć öll. Lít á ţađ sem persónulega áskorun hve stuttur listinn er yfir skráningar. Kem. Hlakka til. Koma so og skrá sig. Guđlaug Bjarnadóttir
Guđlaug (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 25. júní 2008
hghjmhj
ghkghkghk
khjk (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 25. júní 2008
hello everyone
er ţađ samdóma allra ađ ţađ eigi ađ mćta á reykjaskólamótiđ ( makalausir) vil bara hafa ţetta á hreinu. Rétt skal vera rétt nema fyrir ţá sem voru svo heppnir ađ ná sér í maka á Reykjum. Hvernig finnst ţeim ţađ ( a.k.p) á ég viđ ţađ :-) kv. Habba
Habba (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 14. júní 2008
Frábćrt.
Ţetta verđur bara gaman. Kveđja Edda
Esther Björk Tryggvadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 2. júní 2008
Bara snilld
Kveđja Bergţór G. Böđvarsson
Bergţór Grétar Böđvarsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 23. maí 2008
Bara gaman!
Viđ ţurfum bara ađ muna eftir rsk bókunum ţá gengur allt betur annars er bara gaman ađ kynnast aftur. Hlakka mikiđ til ađ hitta ykkur sem flest kv. Anna Linda Sigurgeirs
Anna Linda Sigurgeirsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 10. maí 2008

Vonandi sjáumst viđ?
Langađi ađ skrifa smá,ekki víst ađ neinn muni eftir mér,en ég mćti alla vega međ 2 Fresca. Er svo međ tillögu ađ skemmtiatriđi ?ađ láta suma máta, klósettgluggann á vesturvistin,hef nefnilega frétt af glugginn hafi minnkađ? Hilsen úr hólminum. Habba netfang mitt er hrefnagiss@simnet.is
Hrefna Gissurardóttir , ţri. 25. mars 2008

Flott framtak
Sćl öll, ţađ verđur áreiđanlega ekki svefnsamt í öllum Hrútafirđinum ţessa helgi sem er bara hiđ besta mál...:) Flott frumkvćđi hjá bođurum hátíđarinnar, kćr kveđja, Ómar Már Jónsson - omarjons@sudavik.is
Ómar Már Jónsson, fim. 13. mars 2008
Mćli međ ţví ađ sćkja um einkarétt á RSK lógóinu
Ţađ er alveg frábćr tímsetning á kynningunni á mótinu í sumar.Ţađ eru farin ađ berast ýmiskonar pappírar og meilar frá einhverjum ţjófum sem hafa stoliđ RSK lógóinu http://gummimagg.blog.is/blog/gummimagg/
Gummi Magg (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 9. mars 2008
Húnavatnssýsla hér kem ég !!
ţađ verđur gaman ađ hitta Gumma Magg :) og alla hina á RSK í sumar.Frábćrt framtak hjá ykkur. okkur Jónasi hlakkar til ađ hitta ykkur.kv.Svava svavai@tmd.is
svava ingimundardóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 6. mars 2008
Loksins er ástćđa ađ fara í Hrútafjörđinn
Viđ Jónína getum ţakkađ Tameltígrum ţví ađ viđ erum laus ţessa helgi.En ţađ stóđ jafnvel ađ viđ kíktum á ţá en ţeir sprengdu upp hóteliđ og kjarkurinn hjá okkur er ađ hverfa međ aldrinum.Teljum viđađ ţađ verđi rólegra í Hrútafirđinum og hlökkum til ađ hitta ţá sem muna eftir okkur,hinum verđum viđ bara ađ kynnast. Kćr kveđja Gummi og Jónína gummim hjá mi.is
Gummi Magg (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 5. mars 2008
Halló RSK-ingar
Jiibbííí ţetta verđur eitthvađ fjör mađur. Einsgott ađ fara ađ panta gamla herbergiđ. Takk fyrir framtakiđ kćra nefnd. Kv Palli Fanndal. pallfanndal@simnet.is
Páll Fanndal (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 4. mars 2008
Halló allir
Ţetta er frábćrt framtak og löngu tímabćrt, bestu ţakkir til ykkar í nefndinni Sjáumst Sallý sallyh66@gmail.com
Salóme Halldórsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 2. mars 2008
Hććć!!
Loksins!...og takk til ykkar sem komu thessu i gang! Sjaumst!! kv. Lolo jorunn.egilsdottir@ups-scs.com
Jorunn Egilsdottir (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 2. mars 2008
blessuđ og sćl
Frábćrt framtak - mćti einfaldur eđa tvöfaldur nema eitthvađ mikiđ komi upp á - netfang asgeir@landmotun.is og mork@emax.is kv Ásgeir Jónsson
Ásgeir Jónsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 2. mars 2008
Sćl og blessuđ öll !!
Dásamlegt framtak !! Netfangiđ mitt er imbbigg@gmail.com Sjáumst sem allra flest, kveđja, Ingibjörg R. Helgadóttir eđa bara Imba :-)
Imba (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 1. mars 2008

Gamli kennarinn ykkar
joninaben@hotmail.com vildi óska ţess ađ hún fengi ađ sjá ykkur öll saman komin.
Jónína Benediktsdóttir, fim. 28. feb. 2008

Reykjaskóli 2008
Heil og sćl kćru Reykjaskólasystkin Ég lýsi aftur yfir ánćgju minni međ framtakiđ og mótiđ í sumar. Netfangiđ mitt er hes15@hi.is Kveđja, Herdís Sigurjóns
Herdís Sigurjónsdóttir, fim. 28. feb. 2008

Hvetjum ykkur til ađ skrifa í gestabókina!
Skráiđ netföngin ykkar hér - hlökkum til ađ sjá ykkur og heyra frá ykkur
Flokkur: Frá hátíđarnefnd | Breytt 5.7.2008 kl. 08:21 | Facebook
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráđa yfirlitsmynd sýnir gosiđ
- Talsverđ tíđindi í könnun Gallup í Reykjavík
Erlent
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
- Lík nýfćdds barns fannst í poka
- Óţekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti viđ
- Yfir ţúsund drepnir á ţrettán dögum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.