36 dagar í Reykjaskólamótið og líf í gestabókinni

Jæja kæru félagar nú eru bara 36 dagar þangað til við hittumst í Reykjaskóla. Eftir nákvæmlega 5 vikur verðum við í gamla skólanum okkar, rétt búin með kvöldkaffið á leiðinni í háttinn Whistling .....

Ég hafði ekki litið í gestabókina í nokkurn tíma og svo þegar ég skoðaði hana áðan sá ég að eitthvað er að lifna yfir mannskapnum Happy og meira að segja Ásgeir Jóns farinn að plana fótboltamót á laugardagsmorgninum..... ég er að hugsa um að láta öðrum það eftir, en ég mæti í sundið á eftir Wink.

Nýr uppfærður mætingarlisti er væntanlegur eftir helgina og vona ég svo sannarlega að þá verði orðið veislufært. En gerið nú eins og hún Guðlaug Bjarna vinkona mín segir.... skráið ykkur!  

reykjaskoli@gmail.com.

 

Hér eru gestabókarfærslurnar.

Adios

Mæli með að menn og konur hafi með sér íþrótta fatnað og skó â€" (var hann e.t.v. skyldubúnaður) því Kalli Eggerts sagðist tryggja að við kæmumst í fótbolta á laugardagsmorgun og síðan í sund og sauna. Ef mig misminnir ekki er nægilegt að ná saman fjórum til að ná í tvö fótboltalið þarna í íþróttahúsinu og ef vel er mætt má e.t.v. ná tveim blakliðum. Er annars einhver dagskrá fyrir laugardaginn ??? kv. Ásgeir

Ásgeir Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. júlí 2008

Skráum okkur

Hæ öll. Lít á það sem persónulega áskorun hve stuttur listinn er yfir skráningar. Kem. Hlakka til. Koma so og skrá sig. Guðlaug Bjarnadóttir

Guðlaug (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. júní 2008

hghjmhj

ghkghkghk

khjk (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. júní 2008

hello everyone

er það samdóma allra að það eigi að mæta á reykjaskólamótið ( makalausir) vil bara hafa þetta á hreinu. Rétt skal vera rétt nema fyrir þá sem voru svo heppnir að ná sér í maka á Reykjum. Hvernig finnst þeim það ( a.k.p) á ég við það :-) kv. Habba

Habba (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 14. júní 2008

Frábært.

Þetta verður bara gaman. Kveðja Edda

Esther Björk Tryggvadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 2. júní 2008

Bara snilld

Kveðja Bergþór G. Böðvarsson

Bergþór Grétar Böðvarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 23. maí 2008

Bara gaman!

Við þurfum bara að muna eftir rsk bókunum þá gengur allt betur annars er bara gaman að kynnast aftur. Hlakka mikið til að hitta ykkur sem flest kv. Anna Linda Sigurgeirs

Anna Linda Sigurgeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 10. maí 2008

Hrefna Gissurardóttir

Vonandi sjáumst við?

Langaði að skrifa smá,ekki víst að neinn muni eftir mér,en ég mæti alla vega með 2 Fresca. Er svo með tillögu að skemmtiatriði ?að láta suma máta, klósettgluggann á vesturvistin,hef nefnilega frétt af glugginn hafi minnkað? Hilsen úr hólminum. Habba netfang mitt er hrefnagiss@simnet.is

Hrefna Gissurardóttir , þri. 25. mars 2008

Ómar Már Jónsson

Flott framtak

Sæl öll, það verður áreiðanlega ekki svefnsamt í öllum Hrútafirðinum þessa helgi sem er bara hið besta mál...:) Flott frumkvæði hjá boðurum hátíðarinnar, kær kveðja, Ómar Már Jónsson - omarjons@sudavik.is

Ómar Már Jónsson, fim. 13. mars 2008

Mæli með því að sækja um einkarétt á RSK lógóinu

Það er alveg frábær tímsetning á kynningunni á mótinu í sumar.Það eru farin að berast ýmiskonar pappírar og meilar frá einhverjum þjófum sem hafa stolið RSK lógóinu http://gummimagg.blog.is/blog/gummimagg/

Gummi Magg (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 9. mars 2008

Húnavatnssýsla hér kem ég !!

það verður gaman að hitta Gumma Magg :) og alla hina á RSK í sumar.Frábært framtak hjá ykkur. okkur Jónasi hlakkar til að hitta ykkur.kv.Svava svavai@tmd.is

svava ingimundardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. mars 2008

Loksins er ástæða að fara í Hrútafjörðinn

Við Jónína getum þakkað Tameltígrum því að við erum laus þessa helgi.En það stóð jafnvel að við kíktum á þá en þeir sprengdu upp hótelið og kjarkurinn hjá okkur er að hverfa með aldrinum.Teljum viðað það verði rólegra í Hrútafirðinum og hlökkum til að hitta þá sem muna eftir okkur,hinum verðum við bara að kynnast. Kær kveðja Gummi og Jónína gummim hjá mi.is

Gummi Magg (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 5. mars 2008

Halló RSK-ingar

Jiibbííí þetta verður eitthvað fjör maður. Einsgott að fara að panta gamla herbergið. Takk fyrir framtakið kæra nefnd. Kv Palli Fanndal. pallfanndal@simnet.is

Páll Fanndal (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. mars 2008

Halló allir

Þetta er frábært framtak og löngu tímabært, bestu þakkir til ykkar í nefndinni Sjáumst Sallý sallyh66@gmail.com

Salóme Halldórsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. mars 2008

Hæææ!!

Loksins!...og takk til ykkar sem komu thessu i gang! Sjaumst!! kv. Lolo jorunn.egilsdottir@ups-scs.com

Jorunn Egilsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. mars 2008

blessuð og sæl

Frábært framtak - mæti einfaldur eða tvöfaldur nema eitthvað mikið komi upp á - netfang asgeir@landmotun.is og mork@emax.is kv Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. mars 2008

Sæl og blessuð öll !!

Dásamlegt framtak !! Netfangið mitt er imbbigg@gmail.com Sjáumst sem allra flest, kveðja, Ingibjörg R. Helgadóttir eða bara Imba :-)

Imba (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. mars 2008

Jónína Benediktsdóttir

Gamli kennarinn ykkar

joninaben@hotmail.com vildi óska þess að hún fengi að sjá ykkur öll saman komin.

Jónína Benediktsdóttir, fim. 28. feb. 2008

Herdís Sigurjónsdóttir

Reykjaskóli 2008

Heil og sæl kæru Reykjaskólasystkin Ég lýsi aftur yfir ánægju minni með framtakið og mótið í sumar. Netfangið mitt er hes15@hi.is Kveðja, Herdís Sigurjóns

Herdís Sigurjónsdóttir, fim. 28. feb. 2008

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Hvetjum ykkur til að skrifa í gestabókina!

Skráið netföngin ykkar hér - hlökkum til að sjá ykkur og heyra frá ykkur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband