Ásgeir Jónsson tvíburabróðir Lólóar er fundinn

Asgeir Jons

Já hann Ásgeir Jóns er fundinn og er ég mikið glöð yfir því og ekki síður yfir myndunum sem hann sendi. Ásgeir er Landfræðingur og starfar sem verkefnastjóri hjá Landmótun. Ásgeir fór til Akureyrar og lauk stúdentsprófi frá MA 1985. Hann útskrifaðist sem landfræðingur frá HÍ 1990 og hóf þá störf hjá Landgræðslu ríkisins. 

Sjáið bara karlinn, hann hefur sáralítið breyst frá því að þau Lóló léku tvíburafóstrin í Reykjaskóla um árið.     

c_users_herdis_pictures_reykjaskoli_asgeirjons_fostrin2.jpg

Þúsund þakkir fyrir myndirnar félagi Happy

Hér eru nokkrar myndir en restina af myndunum má sjá hér.

Sjoppusalar

Nemendarad

Lydur baraJon og Johannes

Klipping

Ingibergur Sveinn

Hippa varabandi­     

Hippabandi­ svhv

Nattfataball 2

Nattfataball Anna og Herdís

Jóðlíf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband