Lestímar

 Sæl öll! 

Þá hafa okkar ástkæru fyrrverandi kennarar fengið send bréf þar sem þeir eru boðnir velkomnir að taka þátt í hátíðarhöldunum næsta sumar. Þar segir m.a:

 Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að mæta á staðinn og taka þátt í gleðinni með okkur. Það skal tekið fram að engar kröfur verða gerðar til þín af okkar hálfu um að þú rifjir upp gamalt starf. Þú þarft því ekki að:

  • reyna að troða vitsmunum í hátíðargesti
  • hafa umsjón með lestíma
  • koma í veg fyrir samskipti kynjanna á vistum
  • koma fyrrverandi nemendum í háttinn á skikkanlegum tíma

…….  og svo mætti lengi telja.          

                                                   Nefndin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Góður þessi .... það verður gaman að hitta liðið. Ég vona að sem flestir mæti.

Herdís Sigurjónsdóttir, 30.3.2008 kl. 11:02

2 Smámynd: Guðmundur Magnússon

Áttu kennararnir að gera þetta sem er var upp talið  ? það fór alveg fram hjá mér.

Guðmundur Magnússon, 1.4.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband