The more the merrier - Koma svo!

Í dag 10. júli bætti ég við  fjórum nöfnum við listann hér fyrir neðan. 

Þið sem þetta lesið, verið nú duglega að finna netföng hjá fyrrverandi sambýlingum, kærustum,vinum og skólasystkinum frá  RSK.   Sendið þeim línu og hvetjið til að kíkja á vefinn og okkar og skrá sig.

Hvernig er t.d með Reyni og Siggu úr Hrútafirði, Vallý og Ólöfu frá Barðaströnd, Grímsa, Rúna, Júlla,Alla og Helgu    -  Hvar eruð þið og allir hinir ?  Undecided

Fylgist vel með síðunni okkar -   við munum setja inn mjög spennandi óritskoðað efni  í næstu viku. Paralistinn er því miður glataður !  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

AVE !

Ég veit ekki betur en Þorgrímur (séra) ætli að mæta á laugardagkvöldið - hann sagðist vera að gifta á laugardeginum.  Maður bíður hins vegar spenntur eftir þessu óritskoðaða efni.

kv. áj

Ásgeir Jónsson (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

hó hó hó glæst. Vonandi verður rafmagns djö....... (maður getur nú bara ekki kallað guðsmanninn þetta) með uppistand

Herdís Sigurjónsdóttir, 11.7.2008 kl. 00:05

3 identicon

Úúúúú ....... spennandi

Imba (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 10:39

4 identicon

Ja sko, Alli og Helga verða trúlega á ættarmóti með manninum mínum þessa helgi, ég ætti eiginlega að vera þar líka en það er örugglega styttra í næsta ættarmót en RSK mót

Imba (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 10:45

5 identicon

....ættarmot...jiii! hvad er thad a mots vid RSK mot!!?!

Lolo (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Við erum

Nemendur Reykjaskóla 1980-1982
Nemendur Reykjaskóla 1980-1982

Á sumri komandi, nánar tiltekið dagana 9-10. ágúst 2008 verður haldin hátíð til heiðurs okkur fyrrum nemenda í Reykjaskóla veturna 1980-1982.

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband